Taktu og birtu þitt eigið Street View-myndefni

Það hefur aldrei verið auðveldara að taka myndir af nýjum hverfum, vinsælum ferðamannastöðum og staðbundnum fyrirtækjum. Veldu einfaldlega myndavélina þína, taktu myndskeið í 360 gráðum og hladdu þeim upp á Street View Studio.

Video

Horfa á kvikmyndina

Link to Youtube Video (visible only when JS is disabled)

google-street-view-taka þátt-búðargluggi-tákn

Sýndu fólki um allan heim hverfið þitt, menningararfleifð og staðbundin fyrirtæki.

google-street-view-taka þátt-bygging-tákn

Hjálpaðu borgum að fylgjast með umferð, meta skemmdir á innviðum, hámarka árangur viðhaldsvinnu og aðstoða við uppbyggingu.

google-street-view-taka þátt-gestir-tákn

Bættu upplifun ferðamanna með því að kortleggja göngustíga og staði með aukið aðgengi.

Birtu 360 gráðu myndefni á heimsvísu í aðeins 3 skrefum

Upplýsingar um reglur sem tengjast Street View-myndefni frá notendum er að finna í reglum um efni frá notendum í Kortum.

Græjaðu þig

Taktu myndir af götum, gönguleiðum, ferðamannastöðum og fyrirtækjum með myndavél sem er samhæf Street View. Ef gatan þín er ekki á Google-kortum skaltu skoða aðrar leiðir til að stjórna eða deila gögnum á síðunni „Meðhöfundar Google-korta“.

*Note that Google does not certify any operational or mechanical functions.
Any specific technical or logistical issues should be addressed directly with the supplier.

Taktu myndavélina með í bíltúr, hjólatúr eða göngutúr

google-street-view-taka-þátt-safna-mynd-hjól

Taktu 360 gráðu myndefni á ferðinni án þess að sleppa stýrinu. Notaðu ökutækja- eða hjálmfestingu við kortlagningu á götum eða festu myndavélina á lítinn þrífót eða einfót ef þú ert að taka myndefni innandyra.

Kröfur um myndgæði Ábendingar um hvernig 360 gráðu myndskeið eru tekin

Birtu myndirnar þínar

Hladdu upp og stjórnaðu 360 gráðu myndefni með Street View Studio.

Street View Studio

Street View Studio-kort

Horfa á kvikmyndina

Link to Youtube Video (visible only when JS is disabled)

Nýttu tímann sem best

Hladdu upp nokkrum skrám í einu og forskoðaðu myndirnar þínar áður en upphleðslu lýkur. Nálgastu tölfræði 360 gráðu myndefnisins þíns og skipuleggðu fleiri staði til að taka myndir af á einfaldan hátt.

Svona birtirðu myndirnar þínar

Opna Street View Studio

Hugbúnaður fyrir sýndarferðir

Fáðu innblástur

Kynntu þér hvernig opinberar stofnanir og ferðaþjónustufyrirtæki nota Street View til að bæta sýnileika áfangastaða sinna á heimsvísu.

Viltu birta 360 gráðu myndskeiðin þín?

Ef gatan þín er ekki á Google-kortum skaltu skoða aðrar leiðir til að
stjórna eða deila gögnum á síðunni „Meðhöfundar Google-korta“.